Fyrsta jarðvarmastöðin sem fyrirtækið reisir frá grunni.
Landsvirkjun býður til tveggja opinna funda um Þeistareykjavirkjun 2. júní næstkomandi. Fundirnir verða haldnir í sal Framsýnar stéttafélags á Húsavík og í Ýdölum í Aðaldag. Á fundunum verður kynning á framkvæmdum og gufuöflun á Þeistareykjum. Allir velkomnir.
Fyrsta jarðvarmastöðin sem fyrirtækið reisir frá grunni.
Landsvirkjun býður landsmönnum að kynna sér framkvæmdir
Stærstu vélarhlutar fyrir vélasamstæðu tvö voru fluttir frá Húsavík að Þeistareykjum.
Landsvirkjun tók þátt í tveimur opnum fundum í tengslum við byggingu Þeistareykjavirkjunar á dögunum.
Greint frá stöðu framkvæmda við Þeistareykjavirkjun og áformum ársins.
Út er komið fréttabréf um uppbyggingu á Þeistareykjum, annað árið í röð.
Rafal, hverfli og eimsvala var endanlega komið fyrir á vélarundirstöðum Þeistareykjavirkjunar á dögunum.
Nýi matslykillinn er unninn í samstarfi Orkustofnunar, Landsvirkjunar, Orkuveitu Reykjavíkur, HS Orku og Umhverfisstofnunar.
Ein þyngsta vagnlest sem farið hefur um þjóðvegi landsins fór frá Húsavík að Þeistareykjum í vikunni.
Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, lagði í dag hornstein að Þeistareykjavirkjun.
Í fyrsta fréttabréfi Þeistareykjavirkjunar er staða framkvæmdarinnar kynnt.
Landsvirkjun hefur undirritað lánasamning, svokallaða verktakafjármögnun, vegna verksamnings um tvær 45 MW vélasamstæður frá Fuji Electric fyrir Þeistareykjavirkjun sem á að hefja vinnslu árið 2017.
Stefnt að framleiðslu inn á raforkukerfið í október 2017
This initial 45 MW phase is the first step in the responsible development of the area.
45 MW áfangi fyrsta skref varfærinnar uppbyggingar
Hagsmunaaðilar ræddu málin á vel heppnuðum fundi
Fyrirtækið heldur áfram undirbúningi fyrir jarðvarmavirkjun á Þeistareykjum á Norðausturlandi.
Kynning á framkvæmdum og umhverfisvöktun á Þeistareykjum
Gæta þarf fyllstu varúðar sökum heits vatnsstreymis frá hljóðdeyfum
Tilboð opnuð í “Þeistareykjavegur – Húsavík – Þeistareykir, slitlag”
Preparation measures for the Þeistareykir Geothermal Power Station will continue this summer.
Sumarið 2014 verður undirbúningsframkvæmdum vegna Þeistareykjavirkjunar haldið áfram.
Landsvirkjun hefur ákveðið að leita tilboða í 45 MW vélasamstæðu og tilheyrandi búnað ...