Landsvirkjun

Vöktun og fyrirbyggjandi aðgerðir

Við stöndum fyrir umfangsmiklum varnaraðgerðum til að reyna að koma í veg fyrir áfok. Mikilvægt er að fylgjast með gróðri á svæðinu, ef í ljós kæmi að varnaraðgerðirnar komi ekki að fullu í veg fyrir áfokið, þannig að hægt sé að grípa til aðgerða ef gróðri fer að hnigna. Auk beinna varnaraðgerða stundum við rannsóknir á leiðum til að styrkja gróður að standast áfok, og tilraunir til að bregðast við áfoki.

Skoða vindaspá á vef Veðurstofu Íslands

fljotsdalsstod

Vefmyndavél

Inntaksmannvirki Kárahnjúkastíflu

 

Örfærslur

Flokkunarlykill
1. Lítið uppfok
2. Töluvert uppfok

3. Mikið uppfok
4. Gífurlegt uppfok
5. Ekkert skyggni

Dagsetning Flokkunar-lykill (1 - 5) Tími (klst) Mesti Vindhraði (m/s) Vindátt Gervitunglamynd Vatnshæð Hálslóns (m.y.s) Lýsing
17.6.2013 1 9,3 13,6 200° Mynd 581,198 Vart við rykmistur kl. 9:30 sem náði hámarki kl. 16:00 en fjaraði síðan út og sást ekki eftir kl. 20:20
17.6.2013 2 1,3 12,0 182°   581,198
17.6.2013 3 0,2 12,0 188°   581,198
18.6.2013 1 6,0 12,4 195° Of skýjað 581,715 Lítið rykmistur klukkan 10:00 til kl. 15:00 en þá bætti aðeins við það í um 30 mín og sást ekki eftir kl. 16:30
18.6.2013 2 0,5 13,6 182°   581,715
25.6.2013 1 10,5 12,2 195° Of skýjað 585,115 Vart við rykmistur kl. 06:00 sem náði hámarki kl. 14:30 en fjaraði síðan út og sást ekki eftir kl. 17:00
25.6.2013 2 0,5 10,8 200°   585,115
26.6.2013 1 1,9 14,7 180° Of skýjað 585,660 Tiltölulega lítið mistur sjáanlegt um kl. 16:30, jókst aðeins við það kl. 18:00 en var alveg horfið eftir kl. 19:30
26.6.2013 2 0,25 13,6 180°   585,660
27.6.2013 1 2,0 13,5 200° Of skýjað 586,175 Mistur sjáanlegt kl. 08:30 en gekk fjótt yfir og var ekki sjáanlegt eftir kl. 11:30 enda lægði vind þá
27.6.2013 2 0,8 13,5 200°   586,175
27.6.2013 3 0,2 13,5 200°   586,175
5.7.2013 1 4,5 12,4 180° Of skýjað 589,725 Vart við mistur kl. 10:00 en var horfið eftir kl. 14:30
6.7.2013 1 11,5 18,2 160°-270° Of skýjað 590,215 Vart við mistur kl. 01:00 sem náði hámarki frá kl. 11:00 til 14:30.
6.7.2013 2 2,5 18,7 160°-270°   590,215
6.7.2013 3 2,5 15,2 160°-270°   590,215
7.7.2013 1 11,5 19,7 200°-270° Of skýjað 590,783 Mistur sjáanlegt kl. 00:00. Náði hámarki kl. 14:10 en fjaraði síðan út og sást ekki eftir kl. 16:30
7.7.2013 2 1,5 20,0 200°-270°   590,783
7.7.2013 3 0,5 11,0 200°-250°   590,783
17.7.2013 1 3 12,4 270° Of skýjað 597.976 Lítið mistur merkjanlegt frá kl. 08:00 til 11:00
20.7.2013 1 4 9,5 190° Mynd 600,893 Lítið mistur merkjanlegt frá kl. 15:00 til 19:00
21.7.2013 1 7 11,1 200° Mynd 602,023 Mistur sjáanlegt um kl. 07:30 og var gengið yfir kl 18:00
22.7.2013 1 9,5 11,2 180°-200° Of skýjað 603,235 Vart við rykmistur frá kl. 09:30 og fram eftir degi
25.7.2013 1 3,5 10,1 200° Of skýjað 606,392 Vart við rykmistur frá kl. 15:00 til 18:30
26.7.2013 1 5 8,2 200° Mynd 607,370 Vart við rykmistur frá kl. 14:00 til 19:00
27.7.2013 1 3,5 9,5 190° Of skýjað 608,374 Vart við rykmistur frá kl. 13:30 til 17:00
13.8.2013 1 6 9,4 180°-190° Of skýjað 618,243 Vart við rykmistur frá kl. 12:00 - 18:00
27.8.2013 1 10 17,0 270° Of skýjað 623,691 Vart við mistur kl. 09:00 sem var ekki sjáanlegt eftir kl 20:00
31.8.2013 1 5 20,9 270° Of skýjað Yfirfall 625 Vart við mistur frá kl. 10:00 - 19:00
31.8.2013 2 4 20,9 270° Of skýjað Yfirfall 625
2.9.2013 1 6 18,3 200° Mynd Yfirfall 625 Á gervitunglamynd má sjá að upptök eiga sér stað við Dyngjusand austur af Öskju
2.9.2013 2 1 16,8 200°  
6.9.2013 1 9 8,8 200°-270° Of skýjað Yfirfall 625 Vart við mistur frá kl. 08:00-17:00
14.9.2013 1 2 9,1 230°-250° Of skýjað Yfirfall 625 Vart við mistur frá kl. 08:00-10:00