Ítarupplýsingar

Hrauneyjafossstöð
Fyrsta vél gangsett

1981

Vatnasvið

4.272

km²
Meðalrennsli

155

m³/s
Virkjað rennsli

280

m³/s
Fallhæð

88

m
Afl Francis hverfla

3 x 70

MW
Aðrennslisskurður

1.000

m
Frárennslisskurður

1.100

m
Hrauneyjafossstífla
Lengd

3.000

m
Hæð

15

m
Hrauneyjafosslón
Við lónhæð

425

m y.s.
Flatarmál

8,8

km²
Miðlunarrými

33

Gl
Hönnun

Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf. og Harza Engineering Company International, Bandaríkjunum

Arkitektar

Guðmundur Kr. Kristinsson og Gunnlaugur Halldórsson

Vélar og rafbúnaður

ASEA, Svíþjóð

Lokur og þrýstivatnspípur

Magrini Galileo, Ítalíu

Spennar

EFACEC, Portúgal

Helsti byggingaverktaki

Fossvirki