Information

Búrfellsstöð
Uppsett afl

270

MW
Vatnasvið virkjunar

6400

km2
Meðalrennsli

340

m³/s
Virkjað rennsli

260

m³/s
Fallhæð

115

m
Aðrennslisgöng
Lengd

1.564

m
Þvermál

10

m
Þrýstivatnsgöng
Þvermál

10

m
Stífla yfir Þjórsá

370

m
Hönnun
Harza Engineering Co Int., Bandaríkjunum
Arkitektar stöðvarhúss
Guðmundur Kr. Kristinsson og Gunnlaugur Halldórsson
Helsti byggingarverktaki
Fosskraft
Framleiðendur háspennulína
Garczynski & Traploir, Frakklandi, Brown Boveri & Cie, Þýskalandi og Balfour, Beatty & Co., Bretlandi
Framleiðendur hverfla og rafala
Toshiba, Japan og Sulzer, Þýskalandi
Endurnýjun tengivirkis
Siemens, Þýskalandi
Bjarnalón
Flatarmál við fullt lón

1

km²
Miðlunarrými

5

Gl
Veitumannavirki í Þjórsá
Lengd

370

m
Fjórar árlokur og tvær íslokur